Saturday, March 10, 2012

Hella Jongerius fyrir Ikea


Ég skellti mér loksins á einn af þessum. 
Hella Jongerius hannaði þá fyrir Ikea og ég er lengi búin að vera á leiðinni að fjárfesta í einum. Tók þennan bleika og finnst hann æði! Mikið ofboðslega er ég ánægð að ég gerði það í dag því Ikea er að hætta með þá í sölu og þeir munu ekki koma aftur. Þannig að þetta er síðasta tækifæri til að ná sér í þessa fallegu hönnun á  góðu verði! 

No comments:

Post a Comment